Vilji foreldri nýta persónuafslátt hjá Fæðingarorlofssjóði þarf eyðublaðið „Beiðni um nýtingu persónuafsláttar“ að berast í síðasta lagi 20. dag þess mánaðar sem nýta skal hann í (eyðublað sótt á vef Fæðingarorlofssjóðs).
Ef foreldrar eru ekki giftir eða í skráðri sambúð þarf forsjárforeldri að veita staðfestingu á umgengnisrétti „Staðfesting á umgengnisrétti forsjárslauss foreldris"
Prenta umsókn
Ef skila þarf frekari gögnum, vinsamlegast notið gátt fyrir viðbótargögn fyrir umsóknir.